Sumarið handan hornsins

Venus
Nú fer hver að verða síðastur að halda upp á veturinn og fagna sumrinu sem kíkir á fólkið handan við hornið. Skíðin þreytt og vetrarbúnaður allur má í geysmlur hverfa, eða stefa þeim til fundar við góðgerðarfélög sem geta ugglaust gert sér einhverjar tekjur og náungabætur að færa þeim sem á þurfa að halda. Svo undan snjónum kemur gróður og græna að fylla vitin þeirri dýrð sem vorfuglar einir kunna að kvaka í mónum og himninum sameindanna að halda Universinu saman og kveða dýrðir á bláum hnettinum. Félagar, starfsfólk, stjórn og aðrir góðir samferðamenn. Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn sem þrátt fyrir allt var frjór og varðveitti vel þann unað og frjómagn Afródíta skóp og Grikkir nefndu svo, en Rómverjar Venus.

Afródíta