Sundferð með Lísu
Farið verður í sund klukkan 16:00 í dag fimmtudag. Farið verður í Laugardalslaugina og sjópotturinn verður sérstaklega skoðaður. Félagar sem ætla að koma með eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við okkur í Geysi til að skrá sig. Þeir sem ætla að fara beint í Laugardalslaugina eru einnig beðnir um að láta okkur vita.
Umsjón: Lisa