Sveppatínsla í Elliðaárdal
Minnum á sveppatínslugreiningarfræðsluna í Elliðaárdalnum með henni Marinu laugardaginn 3. september. Lagt af stað frá Geysi kl. 11.00. Þeir sem hafa bíl til umráða lofi kannski félögum að fljóta með. Spáin er góð og skemmtilegt að skoða sveppi í dýrðinn í dalnum.

Myndi er tekin í sveppaferð Geysis fyrirnokkrum árum.