Þegar piparkökur bakast
Byrjað var að hnoða piparkökudeigið í morgun og það síðan sett í kælinn til að gera klárt fyrir mótun eftir hádegið. En þar var ekki látið staðar numið heldur lagt í kókósdeig líka, þannig að nóg verður að gera í bakstrinum eftir hádegið. Allir að mæta og taka þátt í skemmtilegu síðdegi í klúbbnum.