Þjóðminjasafnið
Næstkomandi fimmtudag þann 8. september ætlum við að heimsækja Þjóðminjasafnið. Við leggjum af stað frá klúbbnum kl. 15:00. Þeir sem ætla að taka þátt og koma með fá frítt inná safnið. Ég hlakka til að sjá sem flesta og endilega fjölmennum. Endilega skrá sig á viðburðinn með því að hringja/senda tölvupóst eða komið og skráið ykkur hér í Klúbbnum Geysi.