Þorrablót 2018 by kgeysir · 2. febrúar, 2018 Fimmtudaginn 2. febrúar var haldið herlegt þorrablót í Geysi. Svignuðu borð undan kræsingum af ýmsu tagi og allir virtust skemmta sér konunglega. Sungin voru mynni karla og kvenna og Share