Þorrablót 2019

 

Þann 8.febrúar verður haldið  Þorrablót Geysis. Húsið verður opnað kl 18:00 og eru félagar hvattir til að skrá sig í siðasta lagi föstudaginn 1. febrúar.