
Þorramatur hjá Geir í kjötbúðinni
Þorrablót Klúbbsins Geysis verður haldið fimmtudaginn 1. febrúar.
Boðið er upp á hefðbundnar íslenskar kræsingar: kæstan hákarl, harðfisk, hangiket, súra hrútspunga og margt annað góðgæti.
Húsið opnar kl. 18:00 stendur fagnaðurinn til ca 21:00.