Þorrablót klúbbsinns Geysi
Mánudaginn 8. febrúar næstkomandi er síðasti dagur til að greiða staðfestingargjald vegna Þorrablótsins laugardaginn 13. febrúar. Enn er möguleiki að skrá sig á þennan árlega fögnuð sem verður glæsilegur þetta árið. Þorrablótsnefndin er komin á fullt í undirbúning og er deginum beðið með eftirvæntingu.