Þorrablót
Nú er allt að verða tilbúið fyrir Þorrablótið sem verður á morgun fimmtudag. Það á aðeins eftir að setja matsalinn í réttan búning (hinn íslenska búning), enn vantar nokkrar hendur til verksins svo klára megi undirbúninginn. Þeir sem eiga eftir að greiða fyrir blótið eru beðnir um að gera það hið fyrsta að öðrum kosti má greiða við innganinn.