Þorrablóti fallegt og hátíðlegt
Mjög vel tókst að blóta Þorra í Klúbbnum Geysi í gær fimmtudaginn 6. febrúar. Maturinn mjög góður, söngur og undirspil Kjálkanna skilað góðri stemningu, Svo fór fram spurningkeppninn Þorraþrællinn sem var stórskemmtileg. Betra liðið vann eins og stundum er sagt og unnu glæsilegan bikar auk þess út að borða á Hard Rock. Góður endir á stórmögnðu Þorrablóti.

Vinningshafar ásamt Kára Ragnars spyrils l.t.v. þá Marteinn Már Hafsteinsson, Helgi Halldórs, Sigurður Þórisson og Guðlaugur Júníusson dómari og stigavörður.