Þorrablótið fimmtudaginn 2. febrúar
Hefur sýnt sig undanfarna viku að Þorramatur er ekki gleymt íslenskt fóður. Það er góðs viti, en að sama skapi er uppselt á blótið og komast færri að en vilja og kominn biðlisti. Mikil tilhlökkun í lofti. Skemmtiatrði gleði og söngur og góður matur. Nú blótum við sem aldrei fyrr.