Töframáttur tónlistar

Töframátturinn heldur áfram mánudaginn 20 mars. Að þessu sinni verður viðburðurinn í Hafnarhúsinu
þar sem koma fram þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir(nei ekki úr Eflingu!) Píanóleikari. Lagt af stað úr klúbbnum kl. 13:30 og tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Mætum öll saman!

Nýjustu færslurnar

Ráðstefna í Stokkhólmi 2024

Kristinn og Ásta fóru á Ráðstefnu í Stokkhólmi 29. janúar til 1. febrúar á þessu ári. Hérna segja þau frá reynslu og upplifun sinni af þessari ferð til Svíþjóðar.

Ingrid Kuhlman

Ingrid Kuhlman kemur til okkar 29. apríl og heldur fyrirlestur um samskipti og meðvirkni.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 14:00.

Húsfundarstiklur 2. þáttur

Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.

Lokað á sumardaginn fyrsta

Næstkomandi fimmtudag 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og verður því lokað þann dag. Fögnum deginum og skellum okkur td. í skrúðgöngu, ísbíltúr eða það sem okkur dettur í hug á þessum góða og yndislega degi.

Scroll to Top