Töframáttur tónlistar mánudaginn 24. september by admin · 21. september, 2018 Töframáttur tónlistar verður með tónleika á Kjarvalsstöðum kl 14:00 mánudaginn 24. september. Félagar eru hvattir til að mæta og hlusta á góða tónlist. Afmælisnefndarfundur (20 ára) sem áætlaður var kl 14:00 frestast því til kkl 15:00. Share