Töframáttur tónlistar þann 29. nóvember
Komdu með okkur og njóttu undurfagurra tóna
Sópransöngkonan Diddú og píanoleikarinn Antonía Hevesi munu flytja okkur létta sveiflu að Kjarvalsstöðum þann 29. nóvember klukkan 14.00
Nauðsynlegt er að skrá sig á þennan viðburð í síðasta lagi á föstudag vegna fjöldatakmarkanna. Skráningablað hangir á töflu á annarri hæð.