by admin · 23. janúar, 2020
Þriðjudaginn 3.febrúar verða tónleikar á Kjarvalsstöðum í tonleikaroð Töramátts tónlistar. Guðrún Dahlía Salómionsdóotir píanóleiksar og Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran munu flytja nokkur sönglög á Kjarvalsstöðum klukkan 14:00. Allir félagar eru hvattir til að koma og njóta góðrar tónlistar.