Tónlistarnámskeiðskynning
Cristina Catalan okkar góði sjálfboðaliði var með kynningu á hugmyndum sínum um að bjóða félögum í Geysi upp á tónlistarnámskeið. Hún sendi út bréf til félaga sem fékk mjög góðar viðtökur og skilaði góðri mætingu. Að minnsta kosti var ákveðið að byrja námskeiðið þiðjudaginn 23. október kl.15.00. Hvetjum félaga til að mæta.

Cristina kynnir námskeiðið

Nokkrir áheyrendur hlýða á