Uppbygging árangur og samskipti
Fyrirlsetur dagsins er í höndum Elínar Oddnýjar Sigurðardóttir félagsfræðings og fyrrum starfsmanns Geysis. Elín er vökur í pontu og þó víðar væri leitað og ætlar að fjalla um árangursrík samskipti í spjalli sínu. Fyrirlesurinn byrjar kl. 10.30, en þá hefur nú dagsbirtan skáldað nóttinni til hliðar og allir komnir framúr.