Upplestur á leikriti by admin · 16. október, 2019 Fimmtudaginn 17. október verður önnur æfing á leikritinu Móðurtölvan eftir Kristinn Þór Jóhannesson. Æfingin byrjar kl 10:00 og stendur til kl 11:00. Þáttakendur eru beðnir um að mæta tímalega. Frá upplestri á leikritinu Spagettihúsið Share