Út að borða by kgeysir · 1. september, 2014 Farið verður út að borða fimmtudaginn næsta. Enn á eftir að ákveða staðinn, því eru allar hugmyndir velkomnar. Ef þið eruð með hugmynd af einhverjum veitingastað hafið þá samband við Grace hjá klúbbnum. Share