Út að borða a la Carmen
Nú styttist í að Carmen hætti í klúbbnum og því síðustu forvöð að njóta góðrar samverustundar með Ítalanum. Farið verður út að borða á klukkan 18:00 á morgun og koma fjórir staðir til greina. Fleiri staðir koma til greina engu að síður. Skorið verður úr um það á húsfundi í dag klukkan 14:30. Skorum á alla sem búa sig undir brottför hennar að mæta.