Út að borða í kvöld
Búið er að ákveða hvert farið verður út að borða í kvöld, fimmtudaginn 1. október.
Það var Caruso sá klassiski staður sem varð fyrir valinu að þessu sinni. Þeir sem hafa áhuga verða að hafa samband við Klúbbin og láta skrá sig.
Hittumst klukkan 18:00 á staðnum kát og glöð. http://www.caruso.is/