Út að borða
Farið verður út að borða á veitingarstaðinn Kryddlegin hjörtu á Hverfisgötu 33 í dag kl. 16:00
Farið verður frá Klúbbnum á slaginu kl. 16:00. Þeir sem vilja hitta hópinn á staðnum mæta um kl. 16:15
Umsjónamaður er Janína, sem er einmitt að hætta að starfa fyrir klúbbinn á morgun. Tilvalinn dagur til að njóta góðs matar í góðra vina hópi.