Úthverfi fallkandita Fylkis heimsótt
Í gær hélt hópur félaga í Geysi til þess að skoða þjáfunarbúðir Fylkis í Árbæjarsafni. Þótti það mikil og fróðleg heimsókn og var haft orð á því að hugsanlega mætti skýra gegni félagsins í deildinni út frá fornlegri aðstöðu. Þarna mátt sjá þjálfarnn við strokkinn og markmanninn verja flórinn. Allir voru þó ánægðir í lok dags, sérstaklega félagar í Geysi sem reynt var að véla í liðið. Vel heppnaður dagur með frábærri leiðsögn og kaffi í Dillonshúsi á eftir.

Hér má sjá hluta af æfingasvæði félagsins, an athygli vekur að það er tvískipt, annað fyrir leikmenn og hitt fyrir aðdáendaklúbbinn, en það vakti nokkra athygli hversu fáir voru þeim meginn.