ÚTVARP GEYSIR // Hiti á laugardagskvöldi // Saturday Night Fever (1977)
Það var hiti í loftinu þegar Halldóra Aguirre fjallaði um stórmynd leikstjórans John Badham. John Travolta fór með aðalhlutverkið í myndinni og varð heimsfrægur eftir leik sinn og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í kvikmynd í kjölfarið.