Útvarpsfundur í næstu viku.
Fimmtudaginn 18. júní er útvarpsfundur. Við hvetjum félaga til að mæta þar sem útvarpið er fyrir alla. Enn fremur minnum við á kvikmyndaumfjöllun sem er í gangi en félagar geta valið sér myndir til að fjalla um.
by kgeysir · 11. júní, 2020