Útvarpsleikritið “Spagettihúsið” by admin · 16. september, 2019 Fyrsti samlestur á útvarpsleikritinu “Spagetti House” eftir Aðalheiði Davíðsdóttur fór fram síðastliðin föstudag. Lesturinn heppnaðist með ágætum og allir þáttakendur skemmtu sér vel. Næsti lestur verður föstudaginn 20. september. Share