Útvarpsþátturinn “Ný kynni”
Þátturinn Ný kynni gengur út á að kynnast félögum og starfsfólki í Klúbbnum og fólk má tala um það sem það vill, hvenær sem það vill; áhugamál, þig sjálfan, gæludýr, veikindin, Klúbbinn, fjölskylduna eða bara hvað sem er.
Þú ert áhugaverð/ur! Vertu með!!!