Það var mikið stuð á opnu húsi Laugardaginn 22. febrúar. Það voru spilaðir klassískir tölvuleikir og viðstaddir gæddu sér á pulsum poppi og gosdrykkjum. Flott tilþrif í leikjum eins og Pacman og Ms Pacman glöddu bæði þá sem spiluðu og þá sem horfðu á.
