Vel heppnuð ferð á Listasafn Íslands by admin · 18. mars, 2019 Farið var á Listasafn Íslands síðastliðin fimmtudag. Mikil ánægja var með ferðina og voru viðstaddir sammála um að sýningin hafi verið hin glæsilegasta. Share