Velkomin í opið hús í kvöld, fimmtudaginn 24. september
Opið hús verður í Klúbbnum Geysi með Jacky fimmtudaginn 24. september frá kl. 16.00-19.00.
Við eldum saman gómsætan og ljúffengan beikonborgara með béarnaisesósu og sætum kartöfflum. Mætum með góða skapið og eldum saman.
Athugið!!! Nauðsynlegt er að skrá sig í kvöldmatinn fyrir hádegi í dag. -Verð: 800 krónur