Ingrid Khulman frá Þekkingarmiðlun mun koma til okkar klukkan 14:00, mánudaginn 16/10 og halda uppbyggjandi fyrirlestur um “Vellíðan og jákvæða sálfræði”.
Fyrirlesturinn er ókeypis og því eru allir félagar klúbbsins hvattir til að mæta og hafa góða skapið með sér.
