Vestmannaeyjaferð
Fyrirhuguð er ferð til Vestmannaeyja 4.apríl næstkomandi. Áætlað er að fara með smárútu sem tekur 15 félaga. Þeir sem vilja koma með í ferðina þurfa að skrá sig í Geysi fyrir 1. apríl. Áætlað verð er 7500 krónur miðað við að 15 komi með í ferðina., ef færri skrá sig mun þurfa að hækka gjaldið. Innifalið er ferð frá Reykjavík ím Landeyjahöfn, sigling með Herjólfi út í Heimaey, akstur með smárútu í eyjjum, sigling frá Heimaey til Landeyjahafnar og akstur frá Landeyjahöfn til Reykjavíkur.
Áætlað er að fara frá Geysi kl 08:30 til að ná ferjunni kl 10:45 og koma til baka með ferjunni frá Eyjum kl 18:15.