Viðburðarík vika
Vikan hefur verið fjölbreytt og skemmtileg eins og ævinlega í Geysi. Haldin var vegleg afmælisveisla í tilefni 18 ára afmælis Klúbbsins Geysis. Hádegisverður og afmæliskaka framreidd á húsfundi. Framkvæmdaáætlunin var rædd áfjörlegum fundi á fimmtudaginn. Sum sé margt í gangi og félagar hvattir til að mæta og taka þátt. Minnum svo á fyrstu tónleika Töframáttar tónlistar sem verða á Kjarvalsstöðum mánudaginn 11. september.

Myndin er frá afmælishádegisverðinum