Viðeyjarferð á laugardaginn
Við ætlum að fara að grilla út í Viðey á laugardaginn 18.júlí n.k.
Mæting í Geysi kl 10:00. En lagt verður af stað frá Skarfabakka kl. 11:15.
Miðinn kostar 1500kr báðar leiðir fyrir öryrkja. Annars 1650kr.
Þátttakandafjöldi er lágmark 5 manns.
Skráning er hafin í Geysi..
Við lofum góðu veðri!