Vikan 14-18. maí í Geysi by admin · 15. maí, 2018 Frambjóðendur Miðflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur komu í heimsókn fyrir hádegi mánudaginn 14. maí. Fleiri framboð eru væntanleg í heimsókn seinna í vikunni. Í félagslegri dagskrá verður farið í inn kl 15:00 fimmtudaginn 17.maí. Share