Virkar nýja síðan í símanum þínum?
Ný heimasíða Geysis er hönnuð þannig að hægt er að skoða hana í símum og spjaldtölvum. Myndir og texti aðlaga sig að því tæki sem notað er.
Við hvetjum alla til að prufa síðuna í sem flestum tækjum og vöfrum og láta okkur vita ef upp koma einhverjir hnökrar. Hægt er að senda email í kgeysir@kgeysir.is.