Vottun 2020 by admin · 10. febrúar, 2020 Dagana 11. og 12. febrúar eða á þriðjudaginn og miðvikudaginn kemur vottunarteymi sem samastendur af tveimur Norðmönnum til þess að taka út starfsemina í klúbbnum. Félagar eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í herlegheitunum. Share